top of page
Bríet Ósk Halldórsdóttir

Þakklátur Dalvíkingum og stjórnvöldum út ævina

Updated: Dec 5


Bríet Ósk Halldórsdóttir 29.nóvember 2024 11:08

Sabit Veselaj kom til íslands fyrir 20 árum. Hann þurfti að flýja heimaland sitt, Kosovo, vegna stríðs og settist að í Dalvík. Sabit segir að þegar hann kom fékk hann mikinn stuðning frá stjórnvöldum, hann fékk vinnu og fór á íslenskunámskeið. Sabit segist vera þakklátur út ævina. Hann segist ekki sjá sig sem útlending í dag þó hann sé með öðruvísi nafn og sterkan hreim. Sabit hefur kosið í öllum kosningum síðan hann fékk rétt til þess og fylgist vel með kosningum í dag. Hann segir að þetta er allt að fara í rétta átt með menntun, heilbrigðismál og húsnæðismál en hann hefur verið var við neikvæða orðræðu og viðhorf gegn innflytjendum og talar sérstaklega um Miðflokkinn. 



Heimildin. (2024, 26. nóvember). Þakklátur Dalvíkingum og stjórnvöldum út ævina. Sótt af Kýs svo ekki verði farið með dæturnar eins og föður þeirra - Heimildin


12 views0 comments

Comments

Rated 0 out of 5 stars.
No ratings yet

Add a rating
bottom of page