Bríet Ósk Halldórsdóttir skrifar.
Í rannsókn hjá Gallop könnuðu þau hvaða málefni eru mikilvægust í augum landsmanna í aðdraganda alþingiskosninga.
69% eða 7 af hverjum 10 landsmönnum sögðu að heilbrigðismál væri mikilvægast að stjórnvöld setji í forgang. 62% sögðu efnahagsmál. 61% sögðu húsnæðismál og um 35% sögðu menntamál og samgöngumál.
Í samhengi við þetta voru 20% sem kusu fyrir Samfylkinguna, 18% fyrir Sjálfstæðisflokkinn, 17% fyrir Viðreisn, 12% fyrir Flokk Fólksins og 11% fyrir Miðflokkinn.
Stór hluti landsmanna ákveður síðan hvað þeir ætla að kjósa á kjördeginum sjálfum.
Heimildir.
Gallup. (2024, 11. nóvember). Efnahags- , heilbrigðis- og húsnæðismál mikilvægust. Sótt af Efnahags- , heilbrigðis- og húsnæðismál mikilvægust — Gallup.
Vísir. 2024. 4.desember). Meðalfrávikið 0,9 prósent. Sótt af Vaktin: Myndun nýrrar ríkisstjórnar - Vísir.
Comments