top of page

Hvaða málefni eru mikilvægust í augum landsmanna í aðdraganda alþingiskosninga?

  • Bríet Ósk Halldórsdóttir
  • Dec 14, 2024
  • 1 min read

Bríet Ósk Halldórsdóttir skrifar.


Í rannsókn hjá Gallop könnuðu þau hvaða málefni eru mikilvægust í augum landsmanna í aðdraganda alþingiskosninga.

69% eða 7 af hverjum 10 landsmönnum sögðu að heilbrigðismál væri mikilvægast að stjórnvöld setji í forgang. 62% sögðu efnahagsmál. 61% sögðu húsnæðismál og um 35% sögðu menntamál og samgöngumál.

Í samhengi við þetta voru 20% sem kusu fyrir Samfylkinguna, 18% fyrir Sjálfstæðisflokkinn, 17% fyrir Viðreisn, 12% fyrir Flokk Fólksins og 11% fyrir Miðflokkinn.

Stór hluti landsmanna ákveður síðan hvað þeir ætla að kjósa á kjördeginum sjálfum.

Hér sjáum við súlurit hvaða flokka fólk kaus.
Hér sjáum við súlurit hvaða flokka fólk kaus.












Hér er súlurit af því hvað var mikilvægasta málefnið
Hér er súlurit af því hvað var mikilvægasta málefnið













Heimildir.

Gallup. (2024, 11. nóvember). Efnahags- , heilbrigðis- og húsnæðismál mikilvægust. Sótt af Efnahags- , heilbrigðis- og húsnæðismál mikilvægust — Gallup.


Vísir. 2024. 4.desember). Meðalfrávikið 0,9 prósent. Sótt af Vaktin: Myndun nýrrar ríkis­stjórnar - Vísir


Comments

Rated 0 out of 5 stars.
No ratings yet

Add a rating
bottom of page