Um okkur
Ritsjórnarpistill
Kæru lesendur, í nútímasamfélagi þróast hlutirnir hratt og nú eru til allskonar fréttasíður síður og samfélagsmiðlar eins og instagram, Facebook og tiktok þar sem þú getur aflað þér upplýsinga og getur frætt þig um allt sem gengur á í heiminum. En ekki er hægt að stóla á allt sem þú lest á þeim. Það er orðið erfitt að gera greinarmun á milli falsfrétta og sannleika og upplýsingaóreiða er mikil, sem er einmitt ástæðan fyrir því að fjölmiðlalæsi er orðið svo mikilvægt, til þess að þú getur greint á milli upplýsinga sem við fáum í hendurnar. Við hjá Vestur Vísi viljum að þið getið stólað á okkur og frætt ykkur um það sem er að gerast í kringum ykkur. Við leggjum áherslu á heiðarleika og trúverðugleika í efninu sem við höfum uppá að bjóða og að lesendur gæti treyst því að fréttirnar séu unnar af metnaði og samviskusemi. Þess vegna hvetjum við ykkur kæru lesendur til að nýta ykkur áreiðanlega miðla eins og Vestur Vísi til að halda ykkur upplýstum. Við hjá vesturvísi erum hér til að gefa ykkur áreiðanlegar fréttir, heiðarlega umfjöllun og skýra mynd af því sem er að gerast í kringum okkur. Takk fyrir að treysta okkur, saman getum við tryggt að upplýsingarnar séu skýrar og réttar.
kv. Ritstjórn
Elísa, Rakel og Árný.
Starfsfólk
Vefstjórn
Trausti Egill
Irma
Orri
Ritstjórn
Rakel Viktoría
Elísa
​Árný Fjóla
Fréttamenn, Spyrlar og Fréttaskýring
Fréttamenn: Jónas Eyjólfur, Aðalbjörg, Natalia, Krystian, Margrét Embla, Kristján Hrafn, Una, Brimar, Andrea Guðrún, Fabian, Bríet, Fatimah
​
Spyrlar: Guðmundur Brynjar, Simas, Hildigunnur, Þuríður, Árni Tero, Daniel,
Liam Daði, Aðalheiður Daðey, Saga,
Martyna
​
Fréttaskýringar: Agnes Mist, Dýrleif, Sophia, Elísabet, Baltasar, Vasilia, Björn Daníel, Tara Lovísa, Sigrún, Halldóra Björg, Kinga, Stefán, Sara María