top of page

Verðbólgan hefur ekki verið lægri í um 3 ár

  • Kristján Hrafn Kristjánsson
  • Nov 29, 2024
  • 1 min read

Updated: Dec 2, 2024

Kristján Hrafn Kristjánsson skrifar

28 nóvember 2024 10:42

Verðbólgan hefur ekki verið minni síðan í október 2021 í miðjum Covid 19 faraldri, hún mælist nú 4,8%. 


„Vísi­tala neyslu­verðs, miðuð við verðlag í nóv­em­ber 2024, er 634,7 stig (maí 1988=100) og hækk­ar um 0,09% frá fyrri mánuði. Vísi­tala neyslu­verðs án hús­næðis er 509,8 stig og lækk­ar um 0,20% frá októ­ber 2024,“ seg­ir í til­kynn­ingu Hag­stof­unn­ar.

Verðbólgan hefur lækkað um 1,5% síðan í júlí á þessu ári.


Comments

Rated 0 out of 5 stars.
No ratings yet

Add a rating
bottom of page