top of page
Bríet Ósk Halldórsdóttir

Raf­orka hækkað um 13,2 pró­sent á árinu

Bríet Ósk Halldórsdóttir

8.desember 2024 21:50

Rafmagnsverð hefur hækkað um 13,2 prósent á síðustu 12 mánuðum. Þetta er hæsta hækkun síðan árið 2011. Á sama tíma og verðbólga hefur hjaðnast hefur raforkuverð hækkað um 8,4 prósent. 


í greiningu Samtaka iðnaðarins á raforkuverði segir að hækkunin endurspegli af raforkuframleiðsla hafi ekki haldið í við vöxt og viðgang samfélagsins, þar með talda fólksfjölgun.  


Ástæðan fyrir þessu er kyrrstaða í raforkuöflun á síðastliðnum 10 til 15 árum. Þetta aðgerðarleysi kostar samfélaginu mikið sem birtist í hækkun raforkuverðs. Meðalverð raforku Landsvirkjunar til stórnotenda án flutnings hefur hækkað um 32% frá árinu 2019 til 2023. Á sama tíma hefur meðalverð forgangsorku án flutnings hækkað um 34%. Þessi staða hefur einnig valdið umtalsverðu tapi á útflutningstekjum Íslands, þar sem Landsvirkjun hóf raforku skerðingar til stórnotenda undir lok árs 2023.




Vísir.is (2024 6.desember) Raf­orka hækkað um 13,2 pró­sent á árinu. Sótt af Raf­orka hækkað um 13,2 pró­sent á árinu - Vísir


3 views0 comments

Comments

Rated 0 out of 5 stars.
No ratings yet

Add a rating
bottom of page