top of page

Miklar breytingar á alþingi frá kosningum 2021

  • Una Hjaltadóttir
  • Dec 3, 2024
  • 1 min read

Una Hjaltadóttir skrifar.

ree

Nýjustu kannanir benda til verulegra breytinga frá síðasta kjörtímabili. margir flokkar bæta verulegu fylgi við sig en aðrir tapa töluverðu fylgi. Þessar sveiflur endurspegla breytingar á pólitísku landslagi hér á landi. 


Samfylkingin og viðreisn sýna verulega aukningu. Viðreisn var með 5 menn á þingi en nú verða þeir þrettán. Samfylkingin var með sex menn á þingi en er nú með fjórtán menn á þingi. á meðan vinstri grænir töpuðu mest, en þau missa út átta þingmenn og eru því með enga. Flokkur fólksins kemur sterkur inn og sömuleiðis miðflokkurinn.


Þessar niðurstöður sýna veruleg áhrif á valdahlutföllum á alþingi. Allt bendir til að næstu vikur og mánuðir verða spennandi um umboð til stjórnarmyndunar. 


Heimild: þjóðarpúls Gallup (sso


Comments

Rated 0 out of 5 stars.
No ratings yet

Add a rating
bottom of page