Hagstofan spáir til um fjölda Íslendinga í framtíðinni.
- Kristján Hrafn Kristjánsson
- Nov 28, 2024
- 1 min read
Updated: Dec 5, 2024
Kristán Hrafn Kristjánsson skrifar
27 nóvember 2024 13.56

Hagstofa Íslands gaf út mannfjöldaspá Íslendinga næstu 50 árin. Í grein frá Hagstofunni kemur fram að Íslendingar verða um 605 þúsund árið 2074 og gætu orðið 500 þúsund innan 15 ára. Hagstofan segir að það séu 90% líkur að Íbúar Íslands verði á bilinu 504-790 þúsund á næstu 50 árum.

Mannfjöldaspáin byggir á líkönum um frjósemi, dánartíðni og búferlaflutninga og eru niðurstöðurnar notaðar fyrir heildarmannfjöldaspána. Í spánni er ekki hugsanleg áhrif náttúruhamfara, félagslegra eða eftihagslegra orsaka.
Íslendingar eru í dag 388.790 þúsund í lok 3. ársfjórðungs árið 2024, 399.340 þúsund karlar, 189.250 þúsund konur og kynsegin voru 190.
Comments