Brimar Jónatan Rósmansson skrifar.
Stöðug virkni hefur verið í eldgosinu á Sundhnúkagígaröðinni. Í tilkynning frá náttúruvakt Veðurstofu Íslands segir að flest af hrauninu renni til suðausturs, þá til Sandhóls og Fagradalsfjalls. Gasdreifingarspá segir að gasið fari hægri norðaustanátt að gosstöðvunum og að það gæti verið gasmengun um alla Grindavík.
Þetta getur verið rosa hættulegt fyrir fólkið í Grindavík. Eldgos í Sundhnúkagígaröðinni er stöðugt, með hraunrennsli aðallega til suðausturs, í átt að Sandhóli og Fagradalsfjalli.
Gasdreifingarspá Veðurstofu Íslands bendir á hæga norðaustanátt yfir gosstöðvum, sem gæti valdið gasmengun í Grindavík, sem er hættulegt fyrir iðnaðarmenn, björgunarsveitir og lögregluna.
Upprunaleg frétt HÉR
Comments