top of page

Fundur um stjórnarviðræður er hafin

Kristján Hrafn Kristjánsson

Kristján Hrafn Kristjánsson skrifar

5. desember 2024 

Samfylkingin, Viðreisn og Flokkur fólksins byrjuðu stjórnarmyndunnarfund kl 9:30 í morgun. Fundurinn er í gangi í smiðju sem er skrifstofuhúsnæði Alþingis. 

Þetta staðfestir Ólafur Kjaran aðstoða maður Kristrúnar Frostadóttir formanns Samfylkingarinnar


Staðan á viðræðunum

Kristrún sagði að sagði í samtali við mbl.is að fundur gærdagsins hafi gengið mjög vel, en það var ekki talað um stærstu málin eins og ráðherraskipanir og fleira.

Þetta sagði Kristrún í viðtali við mbl.is í gær:


 „Allt sem er rætt um í dag er til þess að tryggja áfram­hald­andi lækk­un vaxta og verðbólgu. Við erum að þreifa fyr­ir okk­ur á stöðunni í rík­is­bú­skapn­um auk þenslu í hag­kerf­inu. Þetta er á meðal þess sem verður rætt á morg­un,“ 



 
 
 

Comments

Rated 0 out of 5 stars.
No ratings yet

Add a rating
bottom of page