Aðalbjörg Birna Haraldsdóttir skrifar.
Bæjarstjórn Ísafjarðarbæjar var boðið til fundar. Á fundi bæjarstjórnar Ísafjarðarbæjar á morgun, fimmtudaginn 5 desember, verður kynnt bréf bæjarstjórans Örnu Láru Jónsdóttur sem hún sendi Þriðjudaginn, 3 desember, þar óskar hún eftir lausn frá störfum vegna þess hún var kjörin sem þingmaður Samfylkingarinnar
Lagt verður til að Sigríður Júlía Brynleifsdóttir, forseti bæjarstjórnar taki við sem bæjarstjóri Ísafjarðarbæjar. Í hennar stað verði Magnús Einar Magnússon forseti bæjarstjórnar og Nanný Arna Guðmundsdóttir verði kosin 1. Varaforseti í stað Magnúsar.
Þessar breytingar eru lagðar fram til samþykktar á fundinum og allt mun fara eftir hvernig þetta fer. En ekki verður breyting á stöðu Örnu Láru Jónsdóttur sem bæjarfulltrúi.
Upprunaleg frétt HÉR
Comments